Þjónusta Parlogis

Vöruhúsin okkar

Parlogis rekur tvö vöruhús. Annars vegar lyfja- og heilbrigðisvöruhús sem staðsett er á Krókhálsi 14 og hins vegar neytendavöruhús að Skútuvogi 3.

KRÓKHÁLS 14

Lyf og heilbrigðisvörur

SKÚTUVOGUR 3

Neytendavörur

Saman myndum við lífæð heilbrigðis

Parlogis og systurfélag þess, Icepharma, heyra bæði undir Ósa. Saman vinna félögin markvisst að því að þjónusta heilbrigðisgeirann, auka lífsgæði einstaklinga og stuðla að bættu heilbrigði og vellíðan landsmanna.

Sjálfbærni

Parlogis leggur ríka áherslu á sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð. Því gleður það okkur mjög að birta sameiginlega samfélagsskýrslu sem tekur til móðurfélagsins Ósa og dótturfélaganna, Icepharma, LYFIS og Parlogis. Skýrslan gefur góða mynd af starfseminni og því mikilvæga hlutverki sem félögin gegna í samfélagslegu tilliti.

Sjálfbærni

Parlogis leggur ríka áherslu á sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð. Því gleður það okkur mjög að birta sameiginlega samfélagsskýrslu sem tekur til móðurfélagsins Ósa og dótturfélaganna, Icepharma, LYFIS og Parlogis. Skýrslan gefur góða mynd af starfseminni og því mikilvæga hlutverki sem félögin gegna í samfélagslegu tilliti.

Viðskiptavinir Parlogis