Atvinnuumsókn
- Meginhlutverk Parlogis er að þjónusta fyrirtæki í heilbrigðisgeiranum með víðtækri vörustjórnun. Parlogis dreifir daglega í heilbrigðisstofnanir og apótek vörum fyrir fjölmörg markaðsfyrirtæki sem sérhæfa sig í markaðssetningu á lyfjum, hjúkrunar-og rannsóknarvörum, snyrtivörum og öðrum heilsutengdum vörum. Hér eru lausar stöður í sem eru nú í boði hjá Parlogis.
1 starf í boði
Almenn umsókn
Reykjavík - Fullt starf
Hér er hægt að sækja um auglýst störf eða leggja inn almenna atvinnuumsókn.
Sækja um starf